Námskeið

Fyrirsagnalisti

Er ég rétt tryggð(ur)?

Mörgum gengur illa að ná yfirsýn í þeim frumskógi sem trygginga- og réttindamál geta verið. Góð ráðgjöf strax í upphafi minnkar líkur á að þú þurfir að hafa fjárhagsáhyggjur ef eitthvað óvænt kemur upp á.

Er komið að starfslokum?

Hvernig sérð þú lífið eftir starfslok? Er tilhlökkun eða kvíðir þú því sem framundan er? Bar starfslokin brátt að til dæmis vegna veikinda eða ertu búin að bíða lengi eftir þessum tímamótum?

Virkjaðu orkuna til lífsgæða og árangurs

Viltu virkja orkuna þína til þess að bæta lífsgæði þín, auka hamingju og árangur í daglegu lífi?