Jafnvægispróf Heilsufélagsins
Með því að svara spurningunum sem fylgja hér á eftir ættir þú að fá svör við því í hversu góðu andlegu og líkamlegu jafnvægi þú ert um þessar mundir og hvað þú gætir helst gert til að bæta úr því, sé þess þörf.
Það felast mikil verðmæti í andlegu og líkamlegu jafnvægi. í slíku jafnvægi upplifir þú vellíðan sem gerir þér kleift að nýta styrkleika þína til fulls og tekst á við lífið og tilveruna með jákvæðni og hugrekki.
Með því að svara spurningunum sem fylgja hér á eftir ættir þú að fá svör við því í hversu góðu andlegu og líkamlegu jafnvægi þú ert um þessar mundir og hvað þú gætir helst gert til að bæta úr því, sé þess þörf.
Könnuninni er ætlað að meta andlega og líkamlega líðan fólks almennt og eru svörin ekki með neinum hætti persónugreinanleg.
Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna!
Smelltu hér til þess að taka þátt: Jafnvægispróf Heilsufélagsins