Um Heilsufélagið

Fyrirsagnalisti

Skýr tilgangur eflir velgengni í leik og starfi

Heilsufélagið er grundvallað á þeirri sýn að reglubundið þurfi að skapa svigrúm í tíma og rúmi fyrir einstaklinga og fyrirtæki til þess að líta uppúr daglegu verkefnum og horfa yfir og fram á veginn. Með því að vinna að stöðugum umbótum á heilsu og líðan í víðum skilningi þeirra orða auki einstaklingar og vinnustaðir líkur sínar á að njóta velgengi. 

IMG_0110a

Ráðgjöf byggð á víðtækri stjórnunarreynslu

Ég hef í gegnum árin þróað með mér góða greiningarhæfni sem byggir á nánu samspili tölfræðilegra gagna og samtala við fólk.