Heilsufélagið

Lausnir sem auka velgengni fólks og fyrirtækja

Lífsgæðadagbókin

Lífsgæðadagbókin hjálpar þér að hámarka lífsgæði þín og þar með hamingju og árangur á hverjum degi.

Sjá nánar


Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir

– Stofnandi Heilsufélagsins

„Ég hef einlægan áhuga á tilgangi fólks og fyrirtækja og vil nýta víðtæka stjórnunarreynslu og menntun til þess að aðstoða einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir við að upplifa innihaldsríka velgengni

Nánar

Greinar

Það er ekki lengur töff að vera ómissandi.

Viðtal Stundarinnar við Ragnheiði Agnarsdóttur vegna útgáfu Lífsgæðadagbókarinnar.

Þegar hægir á ferðinni

Það geta falist í því tækifæri að hægja ferðina. Sérstaklega þegar hratt hefur verið farið yfir. Í slíkum aðstæðum gefst meiri tími til þess að horfa til baka, læra af reynslunni og gera betur í nútíð og framtíð.

Nokkur orð um styttingu vinnutíma

Mikil umræða hefur verið að undanförnu um styttingu vinnuvikunnar eftir að Reykjavíkurborg ákvað að leggja til styttingu á opnunartíma leikskóla borgarinnar. Reynsla Heilsufélagsins af styttingu vinnutíma m.a. í leikskólum Hjallastefnunnar sýnir að hægt er að stytta vinnutíma starfsmanna án þess að skerða þjónustu.

Hversdagslífið

Hátíðir fela í sér uppbrot á hversdagslífinu. Mörgum þykir sá tími nauðsynlegur til þess að létta sér lífið og njóta þess að brjóta upp rútínuna og leyfa sér svolítið. Öðrum finnst sá tími erfiður einmitt vegna þess að hversdagslífið er þannig úr garði gert að það felur í sér frábær lífsgæði.

Er kulnun vandamál á þínum vinnustað?

Heilsufélagið býður nú nýja lausn sem hefur það að markmiði að minnka líkur á álagstengdum vandamálum meðal starfsmanna með því að fjarlægja ónauðsynlega álagsþætti og þjálfa álagsþol.

Kannski er ÁST það sem þarf?

Hefur blundað í þér löngun svo vikum, mánuðum eða jafnvel árum skiptir til þess að gera breytingar á þínu daglega lífi en ekkert gerist? Kannski er ÁST allt sem þarf?

Taktu vinnutímaprófið

Má bjóða þér að svara nokkrum spurningum um vinnutíma þinn og hvort og þá hvernig þú gætir hugsað þér að stytta hann?

Ritskoðar þú "sjálftalið"?

Hugsar þú með uppbyggilegum hætti til þín? Hér er verkefni sem svarar þeirri spurningu.

Samtal um styttingu vinnuvikunnar

Það er mikilvægt að vel takist til með styttingu vinnuvikunnar hjá þeim fyrirtækjum sem ætla í þá vegferð. 

Í hverju á ég að fjárfesta á nýju ári?

Margir nota áramót til þess að marka upphaf að breyttu lífi. Fjölmörg áramótaheit hafa það að markmiði að bæta heilsu og vellíðan. En af hverju reynist okkur svona erfitt að ná fram breytingum á hegðun okkar, sem þýðir að við missum af tækifærinu til betra lífs?

Af hverju ætti ég að rækta þakklæti?

Að rækta þakklætið getur aukið lífshamingju en jafnframt komið í veg fyrir stórkostlegan skaða. Ef þingmennirnir sem sátu á Klausturbarnum hefðu borið gæfu til þess að rækta þakklætið væri staða þeirra önnur en hún er í dag.

Stytting vinnuvikunnar er líka jafnréttismál

Ragnheiður Agnarsdóttir spjallaði við Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon um kosti þess og galla að stytta vinnuvikuna.

Allar greinar