Heilsufélagið

Valmynd


Yfirlit verkefna

Hér má sjá nokkur dæmi um þau verkefni sem Heilsufélagið hefur unnið að með viðskiptavinum sínum.

Þjálfunaráætlun fyrir 350 starfsmenn í gegnum Google Classroom. Verkefnið hafið það að markmiði að búa til þjálfunarefni fyrir 350 starfsmenn og miðla því í gegnum Google Classroom. Þjálfunarefnið á að tryggja að allir starfsmenn fyrirtækisins vinni samkvæmt stefnu þess. 

Stytting vinnutíma. Verkefnið hafði það að markmiði að stytta vinnutíma starfsfólks um klukkustund á dag án þess að auka kostnað og minnka gæði.

Jákvæð fyrirtækjamenning. Verkefnið hafði það að markmiði að bæta samskipti meðal starfsmanna á vinnustað og tryggja betri dreifingu á álagi. Liður í lausninni var að innleiða samskiptasáttmála meðal starfsmanna. 

Stefnumótun í forvörnum og lýðheilsu. Verkefnið hefur það að markmiði að skýra stefnu og forgangsraða verkefnum í forvörnum og lýðheilsu. 

Greining á styrkleikum og úrbótaverkefnum í hratt vaxandi starfsemi. Hraður vöxtur getur kallað á mikið álag á starfsmenn. Verkefnið hafði það að markmiði að benda á leiðir til þess að bæta álagsstjórnun og taka meira mið af þörfum starfsmanna þegar kom að vinnutíma og álagi.


Aðalvalmynd

  • Einstaklingar
  • Fyrirtæki
  • Greinar
  • Verkefni
  • Um Heilsufélagið

Leita á vefnum


  • Heilsufélagið
  • Bæjarhrauni 2, 2.h.v.
  • 220, Hafnarfjörður
  • Sími: 892 7965

  • Heilsufélagið á Twitter
  • Heilsufélagið á Pinterest
  • Heilsufélagið á Facebook
  • Heilsufélagið á Instagram
  • Messenger
  • Heilsufelagid@heilsufelagid.is
  • Skrá mig á póstlista
Þetta vefsvæði byggir á Eplica