Greinar (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Um verðmæti starfa
Launamunur kynjanna er skömm sem erfitt hefur reynst að útrýma. Samhliða útrýmingu kynbundins launamunar ætti að endurskoða verðmætamat starfa og skapa þannig ríkari sátt um launasetningu á vinnumarkaði.
Viðtal á K100 um styttingu vinnuvikunnar
„Ég held að það sé mjög mikilvægt að við skoðum það og að þetta sé mikið tækifæri fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja vera framsækin í sinni stjórnun og hugsun.“
Ég þarf að hreyfa mig meira!
Tíminn er líklega ein mikilvægasta auðlind nútímamannsins. Nánast hver dagur er pakkaður af verkefnum sem vonandi hafa það öll að markmiði að bæta lífsgæði okkar - eða hvað?
Jafnvægispróf Heilsufélagsins
Með því að svara spurningunum sem fylgja hér á eftir ættir þú að fá svör við því í hversu góðu andlegu og líkamlegu jafnvægi þú ert um þessar mundir og hvað þú gætir helst gert til að bæta úr því, sé þess þörf.
Láttu veðrið ekki ná yfirhöndinni
Veðrið á suðvesturhorni landsins þessa dagana reynir á þrautseigju fólks. Sumarið sem átti að verða svo geggjað er eins og október, líkt og kona í Vesturbæjarlauginni komst að orði í morgun. Hvað er til ráða?
Ertu árangursfíkill?
Trúir þú því að eina leiðin til þess að ná árangri og njóta hamningju í lífinu sé að leggja sig 150% fram í öllum þeim verkefnum sem þú tekur þér fyrir hendur? Dugnaður er vissulega kostur en ef hann er á kostnað þess að njóta augnabliksins getur hann haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Hvernig jafna konur leikinn?
Í stað þess að leggja áherslu á að klifra upp valdastigann í rótgrónum fyrirtækjum ættu konur í ríkara mæli að einbeita sér að því að lesa í þarfir markaðarins og stofna ný fyrirtæki til þess að mæta þeim.
Er stytting vinnuvikunnar góð hugmynd?
Umræðan um nauðsyn þess að stytta vinnuvikuna á Íslandi hefur verið áberandi að undanförnu. Þeirri vegferð geta fylgt bæði ávinningur og áskoranir og mikilvægt er að þörfin á slíkri ráðstöfun sé metin með ítarlegum hætti áður en ákvörðun er tekin.
Taktu skref að auknum lífsgæðum
Nýleg könnun Heilsufélagsins leiddi í ljós að minni vinna og aukin hreyfing væri það sem helst gæti bætt lífsgæði og aukið hamingju. En hvað stendur helst í vegi fyrir að við tökum þau skref og hvað getum við gert til þess að hefja vegferð að því lífi sem okkur dreymir um?
Hver eru réttindi þín ef þú veikist eða slasast?
Blómi lífsins gerir það að verkum að við hugleiðum sjaldan þau réttindi sem við njótum ef upp koma veikindi eða slys. Kerfið virðist mörgum flókið utan frá séð og ekki að ástæðulausu. Heilsufélagið hefur tekið saman yfirlit yfir þau réttindi sem fólk nýtur eða getur notið ef upp koma veikindi eða slys.
Ertu fegin(n) því að allt sé komið í rútínu?
Þegar sumarfríi lýkur og við snúum aftur til vinnu eða náms opnast kjörið tækifæri til þess að endurskoða stundaskrána eða „rútínuna“ eins og hún er oft kölluð. Þegar það er gert getur verið gott að hafa eftirfarandi að leiðarljósi.
Gleðilegt og endurnærandi sumarfrí
Flest bíðum við í ofvæni eftir því að komast í sumarfrí. Við hlökkum til að brjóta upp hið reglubundna líf og „slappa af“. En stundum geta sumarfrí verið krefjandi tími. Hver fjölskyldumeðlimur hefur sínar væntingar um hvað eigi að gerast á þeim tíma og hvernig maður nýtur hans best.